Hjólaleigan Fat Tire Tours á Alexanderplatz
Berlín er nánast gerð fyrir hjólaferðir eins og þú munt komast að þegar þú upplifir hana í hjólaferð með Berlínum!
Hér geturðu pantað hjólið þitt fyrir ferðina og leigan á hjólinu gildir í einn dag eða 24klst. Þannig að þú getur haldið hjólinu áfram að hjólaferð lokinni og kannað og skoðað betur þýsku höfuðborgina á eigin forsendum og hefur til þess nægan tíma. Hjólin okkar eru af gerðinni Cruiser City Style og eru upplögð til þess að hjóla um borg og bí með þægilegum sætum, notendavænum gírum og líta þess utan vel út.
Sækir hjólið á þar til greindum bókunartíma og heldur því til sama tíma dagsins á eftir eða í 24klst. Eða getur leigt hjólið áfram með afslætti að ferð með okkur lokinni og þá þess vegna svo dögum skiptir.